Fréttir

Vinningshafar í áhugasviðskönnunum

Vinningshafar í áhugasviðskönnunum

Síðasta mánuðinn eða svo höfum við sent út áhugasviðskannanir til viðskiptavina. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að fá að heyra viðhorf og hugmyndir þátttakenda og þökkum við öllum þeim gáfu sér tíma til að taka þátt.

Eftir að hafa svarað könnuninni bauðst þátttakendum að skrá sig í happdrætti þar sem vinningurinn er gjafabréf frá Endurmenntun að verðmæti 20.000 kr.

Vinningshafarnir eru:

  • Elísabet Þóra Gunnlaugsdóttir í flokkunum Menning, Persónuleg hæfni og Tungumál
  • Þórunn Valdimarsdóttir í flokknum Uppeldi og kennsla
  • Sigríður Pétursdóttir í flokknum Heilbrigðis- og félagssvið
  • Ólafur Sigvaldason í flokknum Upplýsingatækni
  • Arna Hreinsdóttir í flokkunum Stjórnun og forysta, Starfstengd hæfni og Fjármál og rekstur
  • María Torossian í flokknum Verkfræði og tæknifræði

Við óskum vinningshöfunum til hamingju og vonum að vinningurinn gagnist þeim sem best.

0