Fréttir

Vinsælustu námskeiðin í haust

Vinsælustu námskeiðin í haust

Nú þegar haustmisseri er um það bil hálfnað, er spennandi að fylgjast með því hver eru vinsælustu námskeiðin. Við tókum saman topp tíu lista og er óhætt að segja að þar kenni margra grasa.

  1. Málþing: Dánaraðstoð og líknarmeðferð
  2. Þrjár Íslendingasögur: Gísla saga, Gunnlaugs saga og Hrafnkels saga
  3. The ABC´s of Teaching Social Skills in the School Setting: The UCLA® PEERS Program
  4. Jafnlaunastaðall – námskeiðaröð AFTUR Á DAGSKRÁ Í NÓVEMBER
  5. Hvað er HEILA málið? Grunnnámskeið um heilabilun
  6. Ný persónuverndarlöggjöf GDPR AFTUR Á DAGSKRÁ Í NÓVEMBER
  7. Ævintýraeyjan Tenerife
  8. Vellíðan og velgengni í starfi – með jákvæða sálfræði og núvitund að leiðarljósi AFTUR Á DAGSKRÁ Í NÓVEMBER
  9. Konur á besta aldri – fæða og flóra skipta máli
  10. Aukum eigin lífsgæði og hamingju með – HYGGE

Fast á hæla þessara námskeiða koma: Verkefnastjórnun – fyrstu skrefin, Tengslavandi hjá leik- og grunnskólabörnum, HALDIÐ 24. OKT. og einnig sem FJARNÁMSKEIÐ Í NÓV. og Jákvæð sálfræði og styrkleikaþjálfun (coaching) – nýttu styrkleika þína á nýjan hátt, HEFST 23. OKT.

0