Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Nemandi vikunnar - Erla María Kristinsdóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Erla María Kristinsdóttir, nemandi í námslínunni Hugur og heilbrigði - gerðu gott líf betra.
Nemandi vikunnar - Anna Margrét Kaldalóns
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Anna Margrét Kaldalóns, nemandi í námslínunni Jákvæð sálfræði - diplómanám á meistarastigi.
Samstarf um nám í sálgæslu
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Endurmenntunar og Guðfræði- og trúarbragðadeildar HÍ um námsbrautina Sálgæsla - diplómanám á meistarastigi, sem hefst á komandi hausti.
Nemandi vikunnar - Stefán Antonsson
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Stefán Antonsson, nemandi í námslínunni Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala.
Líflegir dagar á Dunhaganum
Dagarnir eru oft líflegir og fjölbreyttir í Endurmenntun og síðasta vika var þar engin undantekning.