Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Fyrir starfið - nýr bæklingur
Við vorum að fá úr prentun bæklinginn Fyrir starfið sem inniheldur fjölbreytt námskeið á sviði stjórnunar og forystu, starfstengdar hæfni, fjármála, verkfræði og tæknifræði sem eru á dagskrá í september og október 2017.
Áslaug Björt og Þórunn til Endurmenntunar
Áslaug Björt Guðmundardóttir er nýr viðskiptastjóri Endurmenntunar og Þórunn Sigurðardóttir er nýr verkefnastjóri í þróunarteyminu okkar.
Laus sæti í námsbrautir
Mjög góð aðsókn hefur verið í námsbrautirnar og við hlökkum til að taka á móti nýjum nemendum. Við eigum þó laus sæti í nokkrar námsbrautir.
Hinsegin námskeið
Á haustmisseri verðum við með þrjú hinsegin námskeið haldin í samstarfi við Samtökin 78.
Leiðsögumennirnir okkar - Snorri Ingason
Leiðsögunemar hafa skipað stóran sess í starfsemi Endurmenntunar undanfarin ár. Við ákváðum að hafa samband við nokkra fyrrum nemendur og heyra hvað þeir hafa haft fyrir stafni eftir útskrift. Af Snorra Ingasyni er þetta að frétta: