Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Leiðsögumennirnir okkar - Sigrún Eiríksdóttir
Leiðsögunemar hafa skipað stóran sess í starfsemi Endurmenntunar undanfarin ár. Við ákváðum að hafa samband við nokkra fyrrum nemendur og heyra hvað þeir hafa haft fyrir stafni eftir útskrift. Af Sigrúnu Eiríksdóttur er þetta að frétta:
Leiðsögumennirnir okkar - Boga Kristinsdóttir
Leiðsögunemar hafa skipað stóran sess í starfsemi Endurmenntunar undanfarin ár. Við ákváðum að hafa samband við nokkra fyrrum nemendur og heyra hvað þeir hafa haft fyrir stafni eftir útskrift. Af Bogu Kristinsdóttur er þetta að frétta:
Forystuhlutverk staðfest í könnun hjá Félagsvísindastofnun HÍ
97% þeirra sem sótt höfðu námskeið hjá okkur síðastliðna 12 mánuði eru jákvæðir gagnvart Endurmenntun. Jafnframt að Endurmenntun er í fararbroddi í endur- og símenntun, þar sem rúmlega þrefalt fleiri höfðu sótt námskeið hjá okkur en hjá öðrum sambærilegum fræðsluaðilum, af þeim sem höfðu farið á námskeið á síðastliðnum 12 mánuðum.
Leiðsögumennirnir okkar - Guðrún Ingibjörg
Leiðsögunemar hafa skipað stóran sess í starfsemi Endurmenntunar undanfarin ár. Við ákváðum að hafa samband við nokkra fyrrum nemendur og heyra hvað þeir hafa haft fyrir stafni eftir útskrift. Við byrjum á Guðrúnu Ingibjörgu Hálfdánardóttur.
Laus sæti í námsbrautir
Við eigum laus sæti í nokkrar námsbrautir sem hefjast í haust.