Fréttayfirlit
Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári
Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám.
Langar þig í nám?
Á haustmisseri 2017 hefjast fjölmargar námsbrautir hjá okkur í Endurmenntun. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní næstkomandi.
Nemandi vikunnar - Júlíus Jóhannsson
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Júlíus Jóhannsson, nemandi í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala.
Nemandi vikunnar - Kristján Sturluson
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Kristján Sturluson, nemandi í Leiðsögunámi á háskólastigi.
Ný myndbönd fyrir námsbrautir
Nýverið fengum við fyrrum og núverandi nemendur í nokkrum námsbrautum til að segja frá sinni upplifun og reynslu af náminu fyrir framan myndavélina. Nokkrir kennarar sögðu jafnframt frá uppbyggingu og tilgangi námsbrautanna.
Nemandi vikunnar - Sigríður Lára Haraldsdóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Sigríður Lára Haraldsdóttir, nemandi í Fjölskyldumeðferð.