Gjafabréf

Gjafabréf

null

Gefðu upplifun sem gleður og eflir þann sem þiggur!

Gjafabréf ENDURMENNTUNAR opnar dyr að fjölbreyttum fróðleik og skemmtun. Tónlist, heimspeki, bókmenntir, sjálfsrækt, ferðalög, tungumál, stjórnun eða fjármál? Á hverju misseri er hægt að velja úr hátt í 200 námskeiðum, jafnt á sviði faglegrar sem persónulegrar hæfni.

Gjafabréfið er tilvalin gjöf við hin ýmsu tækifæri og getur verið tiltekið námskeið eða
upphæð að eigin vali.