ENDURMENNTUN Háskóla Íslands, sem hefur verið starfrækt síðan 1983, er í fararbroddi í endur- og símenntun á Íslandi. Hún hefur margþætt tengsl við íslenskt samfélag og teygir anga sína víða.

Hlutverk ENDURMENNTUNAR, með öflugri nýsköpun í námsframboði og þjónustu, er að efla hæfni og þekkingu fólks í starfi og einkalífi.
Stefna ENDURMENNTUNAR er að vera ávallt eftirsóknarverðasti valkostur fyrirtækja, stofnana og einstaklinga til símenntunar á Íslandi.

ENDURMENNTUN er skilvirkur farvegur fyrir miðlun þekkingar Háskóla Íslands til samfélagsins. Með það að markmiði er unnið með deildum Háskóla Íslands og öðrum samstarfsaðilum.

Rekstur ENDURMENNTUNAR byggir eingöngu á eigin tekjum, þ.e. námskeiðsgjöldum. ENDURMENNTUN nýtur engra opinberra fjárframlaga.

Fagráð

Fagráð ENDURMENNTUNAR eru ráðgefandi bakland við þróun námsframboðs sem og álitsgjafi varðandi íslenska og erlenda kennara og fyrirlesara. Í þeim situr öflugur hópur fagfólks bæði úr einka- og opinbera geiranum. Þau eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á þróun og nýjungum á viðkomandi fagsviði.

Fagráð í fjármálum og rekstri:

 • Bjarni Frímann Karlsson - lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
 • Birgir Björn Sigurjónsson - fjármálastjóri Reykjavíkurborgar
 • Erna Björg Sverrisdóttir - sérfræðingur í greiningardeild Arion Banka
 • Guðrún Þorleifsdóttir - skrifstofustjóri Skrifstofu fjármálamarkaðar í Fjármála- og efnahagsráðuneyti
 • Ólafur Sigurðsson – framkvæmdastjóri Birta lífeyrissjóður
 • Óttar Snædal – hagfræðingur á efnahagssviði hjá Samtökum atvinnulífsins
 • Rannveig Tanya Kristinsdóttir – fjármálastjóri Öskju

Fagráð í stjórnun og forystu:

 • Ásta Bjarnadóttir - framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala
 • Ásta Magnúsdóttir - ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneytinu
 • Helga Björg Ragnarsdóttir - skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara Reykjavíkurborgar
 • Hermann Björnsson - forstjóri Sjóvá
 • Magnea Þórey Hjálmarsdóttir -  framkvæmdastjóri Icelandair hótela
 • Perla Ösp Ásgeirsdóttir - framkvæmdastjóri Áhættustýringar Landsbankans
 • Ragna Árnadóttir - aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
 • Sveinn I Ólafsson - framkvæmdastjóri Verkís
 • Valgerður Halldórsdóttir – framkvæmdastjóri og meðstofnandi Viska
 • Þorsteinn Gunnarsson - forstjóri Opinna kerfa

Fagráð í verk- og tæknifræði og arkitektúr:

 • Aðalheiður Atladóttir - arkitekt FAÍ - situr í fagráðinu fyrir hönd Arkitektafélags Íslands
 • Ásbjörg Kristinsdóttir - forstöðumaður framkvæmdasvið Landsvirkjunnar
 • Bjarni Bessason - prófessor við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands
 • Eysteinn Einarsson - fagstjóri Vatnsafls og vindorku hjá Eflu, situr í fagráðinu fyrir hönd Verkfræðingafélags Íslands
 • Lilja Tryggvadóttir - vélaverkfræðingur M.Sc. jarðvarmi hjá Mannvit
 • Ragnar Ómarsson - byggingafræðingur hjá Verkís hf. og formaður Matsmannafélags Íslands
 • Sigríður Sigurðardóttir - sviðsstjóri framkvæmda- og tæknimála Háskóla Íslands

Fagráð í upplýsingatækni

 • Ásta Herdís Hall - vörustjóri hjá Korta
 • Guðjón Karl Arnarson – forstöðumaður sérlausna hjá Reiknistofnun bankanna 
 • Guðmundur Óskarsson – framkvæmdastjóri Upplýsingatækni (CIO) Alvogen og Alvotech
 • Karl Helgason - tölvunarfræðingur hjá Qlik, situr fyrir hönd Hugpró, faghóps um hugbúnaðarprófanir á Íslandi
 • Lotta María Ellingsen -  dósent við rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands
 • Ólafur Kári Júlíusson – mannauðssérfræðingur hjá Landsneti
 • Þórir Ólafsson - deildarstjóri hugbúnaðarþróunar hjá Íslandsbanka
Persónuverndarstefna


ENDURMENNTUN HÍ fylgir persónuverndarstefnu Háskóla Íslands. Upplýsingar um hana má skoða hér á vef Háskóla Íslands.

Samstarfsaðilar

ENDURMENNTUN á í formlegu samstarfi við fjölmörg félög, fyrirtæki og stofnanir. Formlegum samstarfssamningum hefur fjölgað jafnt og þétt að undanförnu og eru á fjölbreyttum sviðum samfélagsins. Samstarfið byggist á gagnkvæmum hagsmunum samstarfsaðila, gæðum, sveigjanleika og góðum samskiptum.

Starfsfólk
Elín Júlíana Sveinsdóttir
Verkefnastjóri námsbrauta og náms- og starfsráðgjafi
Sími: 525 5296
Sími: 525 5296

Viðtals- og símatími: Mán. - fös. frá kl. 9:30 til 11:30

Opinn viðtalstími í náms- og starfsráðgjöf: Mán. frá kl. 13 til 15 og fim frá kl. 10 til 12

Elva Björg Arnarsdóttir
Verkefnastjóri
Sími: 525 5293
Sími: 525 5293

Viðtals- og símatími: Mán. - fös. frá kl. 9:30 til 11:30

Erna Guðrún Agnarsdóttir
Námstjóri og aðstoðarendurmenntunarstjóri
Sími: 525 4909
Eva Hrund Sigurjónsdóttir
Kvöld- og helgarstarfsmaður
Sími: 525 4444
Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir
Kvöld- og helgarstarfsmaður
Sími: 525 4444
Hafdís Ósk Kolbeinsdóttir
Fjármálastjóri
Sími: 525 4949
Helena Davidsen
Kvöld- og helgarstarfsmaður
Sími: 525 4444
Helga Sólveig Ormsdóttir
Gjaldkeri/Verkefnastjóri
Sími: 525 5295
Hugrún Geirsdóttir
Verkefnastjóri
Sími: 525 4927
Hulda Mjöll Hauksdóttir
Verkefnastjóri
Sími: 525 4924
Sími: 525 4924

Viðtals- og símatími: Mán. - fös. frá kl. 9:30 til 11:30

Ingibjörg Systa Jónsdóttir
Verkefnastjóri
Sími: 525 4950
Íris Dröfn Magnúsdóttir
Verkefnastjóri
Sími: 525 5290
Jóhanna Rútsdóttir
Þróunarstjóri námskeiða / Í ótímabundnu leyfi
Sími: 525 5292
Kristín Jónsdóttir Njarðvík
Endurmenntunarstjóri
Sími: 525 4233
Lilja Björk Hauksdóttir
Þjónustustjóri
Sími: 525 4944
Lilja Dögg Diðriksdóttir
Kvöld- og helgarstarfsmaður
Sími: 525 4444
Lilja Svavarsdóttir
Þjónustustjóri
Sími: 525 4944
Sigríður Tinna Jóhannsdóttir
Þjónustufulltrúi
Sími: 525 4231
Sólveig Stefánsdóttir
Þjónustufulltrúi
Sími: 525 4925
Þorbjörg Pétursdóttir
Markaðs- og viðskiptastjóri
Sími: 525 4923
Þórdís Halla Guðmundsdóttir
Kvöld- og helgarstarfsmaður
Sími: 525 4444
Þórunn Arnaldsdóttir
Verkefnastjóri
Sími: 525 4232
Stjórn

Stjórn ENDURMENNTUNAR er skipuð fulltrúum Háskóla Íslands sem eru valdir af háskólaráði til þriggja ára.

Stjórn ENDURMENNTUNAR skipa: 

 • Bjarni Bessason, prófessor á Verkfræði- og náttúruvísindasviði, formaður stjórnar
 • Ebba Þóra Hvannberg, prófessor á Verkfræði- og náttúruvísindasviði
 • Hróbjartur Árnason, lektor á Menntavísindasviði
 • Oddný G. Sverrisdóttir, prófessor á Hugvísindasviði
 • Trausti Fannar Valsson, dósent á Félagsvísindasviði
 • Vilborg Lofts, rekstrarstjóri Heilbrigðisvísindasviðs

Endurmenntunarstjóri er Kristín Jónsdóttir Njarðvík.

Stjórn ENDURMENNTUNAR hefur sett sér siðareglur og jafnframt starfar hún samkvæmt Reglum um Endurmenntun nr. 844/2001

0