Um sumarúrræði stjórnvalda

Nám og námskeið á sumarmisseri 2020 hjá ENDURMENNTUN HÍ er sniðið að námsmönnum og atvinnuleitendum sem vilja undirbúa sig fyrir nýtt nám, nýjan starfsvettvang eða flýta fyrir sér í námi. Það hentar einnig starfsfólki í hlutastörfum og almenningi til að brúa færnibil og sem leið til starfsþróunar og sjálfseflingar. Námið á sumarmisseri er niðurgreitt af menntamálaráðuneytinu og er liður í tímabundnu átaki stjórnvalda til að skapa náms- og atvinnutækifæri fyrir einstaklinga.  Skoða öll námskeiðin HÉR.

0