Upplýsingar um fyrirkomulag vegna COVID-19

Í ljósi afléttingar takmarkana munu námskeið fara fram með hefðbundnum hætti í Endurmenntun, Dunhaga 7.
Ef þátttakandi vill halda tveggja metra fjarlægð er óskað eftir að látið sé vita, með að minnsta kosti 48 klst. fyrirvara, með því að senda póst á endurmenntun@hi.is.

0